Morðaforði

Morðaforði

Morðaforða miðvikudagur enn á ný! Ó þessi lífsins lukka! Rigningin dundi á okkur en við stöllur létum það ekki á okkur fá. Ónei, við dreyptum á dýrindis bjórnum First Lady og dýfðum okkur svo með höfuðið fyrst í viðbjóð dagsins. Stella skrapp til Suður Kóreu og sagði frá einum alræmdasta raðmorðingja landsins honum Lee Choon-jae. Lára tók við keflinu og fór til Þýskalands og þar leyndist nú aldeilis mannfýla mikil. Mannfýla sú er einnig þekkt undir nafninu Armin Meiwes. Mikil gleði, mikill vibbi og miklar pælingar. Heyrumstumst! instagram.com/mordafordi facebook.com/mordafordi

9. Skriðdrekar og PulsupartíHlustað

11. nóv 2020