Morðcastið

Morðcastið

Í þætti dagsins er bæði agalega vont veður og tveir aular að slást. Kemur málinu þannig séð ekkert við auðvitað. Við lendum í nágrenni Houston í Texas í vatnsveðri og fylgjumst með því hvernig leit að týndri konu gengur alls ekki nógu hratt.  Þátturinn er í boði: Findus, Ristorante, Happy Hydrate, Nettó og Better You.

Orð dagsins er: SkyrglímaHlustað

12. jún 2025