Jill var ein hamingjusöm kona, börnin orðin fullorðin, eyddi mestum tíma sínum í að sinna sjálfboðastarfi og ferðast um heimin með sínum heittelskaða eiginmanni og naut lífsins.
Það var einmitt eftir eitt fríið með eiginmanninum sem að hún var ein heima í algjörri slökun þegar eiginmaður hennar tók eftir undarlegum hreyfingum á öryggismyndarvélum heimilisins.
Áhyggjur hans urðu til þess að sonur þeirra hjóna fór heim þar sem hann kom að móður sinni látinni.
Þátturinn er í boði Define The Line Sport
Kóðinn "morðskúrinn" veitir 15% afslátt af öllum vörum inn á
www.definethelinesport.com
áskriftarleið
www.pardus.is/mordskurinn