Árið 2008 bjó Lindsay Hawker í Japan þar sem hún kenndi ensku og heillaðist af þessum nýja menningarheimi. Einn dag gaf maður sig á tal við hana í lestinni á leiðinni heim en út frá því spjalli samþykkti Lindsay að taka hann í einkakennslu í ensku, enda vildi hann læra tungumálið til þess að geta fetað í fótspor föður síns og farið í nám. Lindsay hins vegar skilaði sér aldrei að lokinni kennslustund og það var ekki fyrr en að lögreglumenn gátu rakið síðustu ferðir hennar sem þeir uppgötvuðu óhugnalega hluti sem leyndust inni á heimili mannsins.
Þátturinn er í boði Define The Line og Hreysti.
Með kóðanum MSKN fáið þið 10% afslátt af öllum fæðubótarefnum inni á www.hreysti.is
Skoðið úrvalið hér á www.definethelinesport.com
Áskriftarleið:
www.pardus.is/mordskurinn