Mótmæli í morgunmat

Mótmæli í morgunmat

Í friðarviðræðum þáttarins Mótmæli í morgunmat fáum við að fylgjast með andspyrnuhreyfingunni sem María Pétursdóttir dokumenteraði á Austurvelli um árið undir ræðu Davíðs Oddssonar og förum svo aftur á Austurvöll á samtöðumótmæli vegna árásar á Palestínu og heyrum viðtal við hinn palestínska Anís. Rithöfundurinn Mazen Maarouf setur ástandið á Gaza í samhengi og við heyrum líka nöturlegan en fallegan kafla úr bók hans Brandarar fyrir byssumennina.

Friðarþjóð?Hlustað

15. okt 2023