Mótmæli í morgunmat

Mótmæli í morgunmat

Mótmæli í morgunmat: Uppljóstrarar. Í Friðarviðræðum rifjum við upp Klaustursmálið svokallaða og setjum það í samhengi borgaralegrar samviskusemi og uppljóstrana á tímum upplýsingaóreiðu, falsfrétta, þöggunartilburða og minnkandi valds fjölmiðla. Viðmælendur eru aðapersónurnar í málinu, Bára Halldórsdóttir, aðgerðarsinni og listakona, Halldór Auðar Svansson, hugmbúnaðarfræðingur og varaþingmaður Pírata og Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, verjandi Báru og lögfræðingur Íslands við Mannréttindadómstól Evrópu.

UppljóstrararHlustað

3. des 2023