Mótmæli í morgunmat

Mótmæli í morgunmat

Mótmæli í morgunmat; Friðarviðræður, 29. október 2023 Kvennaverkfall; sigrar og sorgir Í friðarviðræðum á sunnudagsmorgni koma saman margra barna mæður og einn faðir og ræða um mótmæla-andann og kvenfrelsið. Samhent hjón frá Líbíu, Rowida enskukennari og Hammsa verkfræðingur sem bíða dóms um dvöl á Íslandi og starfa á meðan sem sjálfboðaliðar í Rauða krossi og Gerðubergi bera saman stöðu kvenna í Líbíu og hér, og Morgane Priet-Maheo og Margrét Lísa Steingrímsdóttir bera saman kvenfrelsi í Frakklandi og á Íslandi, á Íslandi þá og nú og ræða um reynslu sína, störf sín í þágu fatlaðra barna og innflytjenda, um sorg og sigra.

Kvennaverkfall; sigrar og sorgirHlustað

29. okt 2023