Munnbitar og menningarvitar

Munnbitar og menningarvitar

Í þessum fyrsta þætti Munnbita og menningarvita er rætt við Inga Hans Jónsson, barinn og berfættan Grundfirðing, um það að vera alinn upp af samfélagi. Farið er vítt og breitt um víðan völl og hlátur kemur mikið við sögu sem og sögumiðstöðina sem Ingi Hans er að setja upp í Grundarfirði (í ekki á!!!). 

Munnbitar og menningarvitar #1 - Ingi HansHlustað

04. feb 2021