Nær dauða en lífi

Nær dauða en lífi

Í þessum þætti fáum við Heimir Björn Janusarson, umsjónarmann Hólavallagarðs í hlaðvarpið til að fræða okkur um kirkjugarðinn sem á sögu að rekja til ársins 1838.  Garðurinn er um margt merkilegur og þá ekki einungis vegna þeirra sem þar hvíla. 

Saga HólavallagarðsHlustað

10. nóv 2022