Námsvarpið - Mál, læsi og líðan

Námsvarpið - Mál, læsi og líðan

Námsvarpið - Mál, læsi og líðan er hlaðvarp sem verkefnastjóri læsis og lestrarkennslu hjá Menntavísinda og Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands stýrir í samstarfi við Rannsókna- og fræðslustofu um þroska, læsi og líðan barna og ungmenna. Í hlaðvarpinu fær verkefnastjórinn, Berglind Axelsdóttir til sín alls kyns fræðafólk og sérfræðinga og ræðir við það um efni sem tengist máli, læsi og líðan barna og ungmenna. Upptökustjóri er Sveinn Bjarki Tómasson verkefnisstjóri nýsköpunar- og tæknimenntunar.

  • RSS

#11 Geðrækt í skólastarfi Hlustað

06. mar 2025

#10 Ritunarramminn Hlustað

19. feb 2025

#9 Bein kennsla Hlustað

18. des 2024

#8 Lanis skimunarlistinn Hlustað

29. nóv 2024

#7 LesfimiHlustað

30. okt 2024

#6 Fjöltyngd börn í kjölfar úttektar OECD á innflytjendum á Íslandi Hlustað

24. sep 2024

#5 Endalok meðaltalsins, lestraráhugahvöt og lesskilningur Hlustað

07. maí 2024

#4 Nemendur með lestrarvanda í íslensku skólakerfi: SóknarfæriHlustað

10. apr 2024