NFL STOFAN

NFL STOFAN

Í þættinum fóru strákarnir yfir helstu atriði frjálsa leikmannamarkaðarins á síðasta degi 2021 leikársins. 2022 leikárið er handan við hornið og fullt af hræringum hafa átt sér stað í NFL deildinni - allt saman krufið til mergjar í NFLS!

#47: Franchise tögg, leikmannaskipti, framlengingar og frjálsi leikmannamarkaðurinn korter í nýtt leikárHlustað

15. mar 2022