NFL STOFAN

NFL STOFAN

Atli og Keli tóku sig til og ræddu liðin 31 sem fengið hafa sigurleikjatölur (e. win totals) frá veðbönkum. Aðeins Cleveland Browns er ekki komið með sigurleikjatölu þar sem óljóst er hversu leiki (ef einhverja) Deshaun Watson byrjar. Strákarnir byrjuðu á lægstu tölunum og unnu sig upp stigann.

#50: Yfir/Undir - Snemmbúnar sigurleikjatölur veðbankaHlustað

13. apr 2022