Atli setti saman styrkleiklista sem inniheldur 32 útherjatvennur.
Hvaða lið á besta dúóið fyrir komandi tímabil?
Ekki var aðeins litið í hrein gæði leikmanna og framleiðslu undanfarin ár heldur einnig umhverfi og aðstæður.
Það er margt sem spilar inní árangur útherja í deildinni, eins og t.d.: Stjórnandi og áherslur og leikstíll aðalþjálfara.
Njótið!