NFL STOFAN

NFL STOFAN

Vel pakkaður þáttur stútfullur af spoilers fyrir komandi tímabilið! Í þættinum ræða Atli, Maggi og Kela um líklegustu kandídatana, að eigin mati, til að vinna einstaklingsverðlaunin sem veitt eru fyrir deildakeppnishlutann á tímabilinu næstkomandi. COLLAB - COLLAB - COLLAB

#66: Einstaklingsverðlauna- og meistaraspár 2022Hlustað

01. sep 2022