NFL STOFAN

NFL STOFAN

Strákarnir rýndu í riðlaumferðina (divisional round) þar sem allir leikir voru einstaklega spennandi. Buffalo Bills gegn Kansas City Chiefs fékk gríðarlega athygli í þessum þætti enda einn besti leikur seinni tíma og margt sem situr eftir. Að lokum spáðu þeir í spilin fyrir deildaúrslitaumferðina (conference championship) og kynntu til leiks risavaxinn leik í samstarfi við Just Wingin It!

#42: Divisional umferð 2022 NFL úrslitakeppninnarHlustað

25. jan 2022