NFL STOFAN

NFL STOFAN

Strákarnir ætluðu sér að taka þriggja vikna pásu eftir Ofurskálarþáttinn en sumum gengur verr en öðrum að gera ekki neitt og slappa af! Markmið þáttarins var að opinbera spár varðandi byrjunarstjórnenda deildarinnar - sumum gekk betur með það en öðrum...

#46: QB1 á næsta tímabili hjá liðunum 32Hlustað

24. feb 2022