NFL STOFAN

NFL STOFAN

Strákarnir byrjuðu á að ræða það nýjasta úr heimi þjálfara- og framkvæmdastjóraráðninga áður en undanúrslitahelgin var krufin til mergjar. Sigurvegari Just Wingin It Pick Em gjafaleiksins var opinberaður undir lok þáttar.

#43: Undanúrslit 2022 NFL úrslitakeppninnarHlustað

01. feb 2022