NFL STOFAN

NFL STOFAN

Fimmti þáttur Upphitunarseríunnar og jafnframt fyrsti þátturinn sem tæklar NFC riðil. Hvaða lið styrktu sig á milli ára? Hvaða lið gerðu það ekki? Er Mike McCarthy á heitu sæti komandi inn í tímabilið? Getur Carson Wentz snúið við áliti fólks á sér í nýju liði? Er Jalen Hurts á síðasta séns?

#62: Upphitunarserían - NFC EastHlustað

19. ágú 2022