Strákarnir fengu góðan gest í þáttinn að þessu sinni en umsjónarmaður NFL Tippkeppninnar geysivinsælu, Jan Eric Jessen, tálgaði út nokkrar mínútur fyrir NFLS og ræddi um dómgæslu í amerískum fótbolta, stefnu og hindranir fótboltaliðs Einherja ásamt því að deila með okkur baksögu tippkeppninnar og vinnunnar sem býr að baki.
#57: Jan Eric Jessen - Dómgæslan, Einherjar og NFL Tippkeppnin