Strákanir fjölluðu um leiki wildcard umferðarinnar, spáðu í spilin fyrir deildaumferðina (divisional round) ásamt því að beila á AFC og NFC liðum ársins annan þáttinn í röð sökum tímaleysis - enda er þessi þáttur 90 mínútur!
NFL Stofan er í boði Just Wingin It og Tuborg Classic (léttöl)