NFL STOFAN

NFL STOFAN

Collab færir ykkur NFL Stofuna! Strákarnir hentu í einn vel óhefðbundinn þátt á síðustu stundu fyrir brottför útsendara NFLS til Denver. Tekinn upp beint úr ferðatösku og síðan úti í bíl en NFLS gerir allt fyrir sína hlustendur! Yfirferð á öllum leikjum umferðarinnar sem innihélt mikla dramatík og óvænt úrslit!

#67 - Leikvika 1 (2022)Hlustað

12. sep 2022