NFL STOFAN

NFL STOFAN

Strákarnir ræddu Ofurskálarleikinn, veðmálin sem lágu og þau sem ekki gengu upp, sögulínurnar sem spruttu útfrá leiknum og að lokum framtíð nokkurra vel valinna stjórnenda í deildinni. Takk fyrir hlustunina fyrsta tímabilið okkar í hlaðvarpsleiknum! Just Wingin It og Tuborg Classic eiga líka hrós og þakkir skilið fyrir veturinn!

#45: Ofurskálin 2022: Rams x BengalsHlustað

15. feb 2022