NFL STOFAN

NFL STOFAN

Strákarnir settust niður seint á sunnudagskvöldi (15. maí) og ræddu nýútgefið leikjaprógramm NFL deildarinnar. Áhersla var sett á Prime Time leikina, millilandaprógrammið, hvíldarvikur, ferðalög og erfiðleikastig einstaka prógramma.  

#54: Leikjaprógrammið 2022Hlustað

18. maí 2022