Ólafssynir í Undralandi

Ólafssynir í Undralandi

Já kæru hlustendur, þið báðuð um það! Partur 2 af hvor er líklegri er lentur. Við duttum þó ofan í eina góða Titanic holu fyrrihluta þáttar sem spratt upp frá kafbátinum sem fórst nýverið. Líf og fjör!

Hvor Ólafssonur er líklegri? pt.2Hlustað

02. júl 2023