Ólafssynir í Undralandi

Ólafssynir í Undralandi

Þetta er ein af þessum stóru spurningum sem við munum líklega aldrei ná að komast að. Það er þó gaman að velta henni fyrir sér og það gera þeir svo sannarlega Aron og Arnar í þætti dagsins. Missið ekki af þessum. Gleðilegan sunnudag!

Er lífið raunverulegt?Hlustað

10. sep 2023