Ólafssynir í Undralandi

Ólafssynir í Undralandi

Það var létt yfir þeim Ólafssonum í þætti dagsins en það er orðið ljóst að þeir eru því miður ekki á leið til eyja. Það stoppaði þá þó ekki að ræða eyjuna fögru sem þeir sakna svo sárt. Einnig koma allskonar pælingar fyrir um geimverumálið sem herjar á heiminn nú um þessar mundir og alls konar útúrdúrar eins og venjulega. Verið góð við hvort annað og munið bara að ekkert skiptir máli.

Geimverur í dalnumHlustað

30. júl 2023