Einmitt

Einmitt

Eiríkur Ómar Sæland er gestur minn í þessum þætti. Hann vaknaði í bráðauppskurði á Landspítalanum árið 2016 og er ennþá að glíma við eftirkostin af þeim læknamistökum.

101. Eiríkur Ómar “Vaknaði í bráðauppskurði”Hlustað

04. maí 2025