Ólympíusögur

Ólympíusögur

Í þáttunum eru nokkrar af hetjum og skúrkum Ólympíusögunnar til umfjöllunar. Gullverðlaunahafinn sem hvílir á Íslandi, Ólympíufarinn sem er eini Íslendingurinn til að vera dæmdur fyrir kynvillu, hlauparinn sem laug til um æsku sína, hetjan sem varð að skúrki fyrir lyfjamisnotkun eru meðal þeirra sagna sem eru sagðar í Ólympíusögum. Umsjón: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson.

  • RSS

Þetta er ekkert fyrir konurHlustað

26. júl 2024

Réttindabaráttan á verðlaunapallinumHlustað

24. júl 2024

Stjarnan sem varð að skúrkiHlustað

23. júl 2024

Frá áhugamennsku til atvinnumennskuHlustað

22. júl 2024

Glæpurinn gegn náttúrulegu eðliHlustað

19. júl 2024

Lygasaga Mo FarahHlustað

17. júl 2024

Brúarsmiðurinn milli austurs og vestursHlustað

16. júl 2024

Ólympíumeistari í íslenskri molduHlustað

15. júl 2024