Ólympíusögur

Ólympíusögur

Íþróttafólk getur svo sannarlega haft áhrif á heiminn með frammistöðu sinni, afrekum og framkomu. Fáir íþróttamenn hafa þó haft jafn mikil áhrif og sovéska fimleikakonan Olga Korbut með þátttöku sinni á Ólympíuleikunum í München 1972. Korbut hefur verið nefnd sem brúarsmiður milli austurs og vesturs En í hverju fólust áhrif hennar? Í þessum þætti köfum við ofan í sögu Olgu Korbut.

Brúarsmiðurinn milli austurs og vestursHlustað

16. júl 2024