Podcast með Sölva Tryggva

Podcast með Sölva Tryggva

https://solvitryggva.is/ Bergur Vilhjálmsson er slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður sem ætlar að framkvæma gríðarlegt líkamlegt þrekvirki í sumar til styrktar Píeta-samtökunum. Í fyrra gekk hann 100 kílómetra með meira en hundrað kíló í eftirdragi, en í sumar ætlar hann að fara heila 400 kílómetra. Í þættinum ræða Sölvi og Bergur um líkamlega og andlega heilsu, störfin í slökkviliðinu, að leggja á sig erfiði og vera til staðar fyrir annað fólk og margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/ Exoquad - https://www.exoquad.is

Bergur Vilhjálmsson með Sölva TryggvaHlustað

01. júl 2025