Poppsálin er poppmenningarlegt hlaðvarp með sálfræðilegu ívafi. Fjallað er um ýmis sálfræðileg málefni sem tengjast poppmenningu sem og áhugaverðar rannsóknir og pælingar innan sálfræðinnar.
Heilabilun Bruce Willis og Robin Williams
09. ágú 2023
OCD - Kynferðislegar þráhyggjuhugsanir og fjögurra daga meðferðin
31. júl 2023
Andrew Tate, Loverboy aðferðin og narsisismi
21. júl 2023
Sjálfsskaði - Orsakir, birtingarmynd, reynslusögur og bjargráð
12. júl 2023
Sértrúarsöfnuðurinn Peoples Temple og fjöldamorðið í Jonestown
04. júl 2023
Geta börn fæðst vond? Saga Beth Thomas og fleiri "vondra" barna
Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í …
www.patreon.com/skodanabraedur Skoðanabræður: „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð …
Ákærð er átakanleg frásögn Kolbrúnar Önnu af atburðum sem áttu sér stað á heimili hennar um mitt sumar 2016. Kolbrún lýsir á einstakan hátt þeirri upplifun sinni að hafa verið ákærð saklaus fyrir það eitt að vera heima hjá sér …