Poppsálin

Poppsálin

Þessi þáttur er fyrir áskrifendur Poppsálarinnar á Patreon. Takk kærlega fyrir að styrkja Poppsálina. Hægt er að gerast áskrifandi fyrir 5 evrur á mánuði hér:https://www.patreon.com/PoppsalinÁskriftarhópurinn hefur verið að stækka undanfarið og langar mig að gefa aðeins í og bjóða upp á fleiri þætti fyrir áskrifendur. Þannig að hér kemur einn djúsí ;)Frægt fólk í sértrúarsöfnuðum!Í þættinum er fjallað um fræga einstaklinga sem hafa verið meðlimir í sértrúarsöfnuðum t.d NXIVM, Children of God og fleiri. 

Frægt fólk í sértrúarsöfnuðum (Áskriftarþáttur)Hlustað

13. jún 2022