Poppsálin

Poppsálin

Poppsálin fékk sálfræði snillinginn Sólrúnu Ósk í heimsókn til að ræða um ástina, ástarsorg, óendurgoldna ást og þann sársauka sem ástarsorg getur valdið. Af hverju er ástarsorgin svona sár?Hvað einkennir óendurgoldna ást?Er óendurgoldin ást ást eða eitthvað annað?Hvað gerist þegar við upplifum ástarsorg?Aukaþáttur um vísindalegar skýringar á því af hverju við löðumst að ákveðnu fólki má finna á Patreon: https://www.patreon.com/Poppsalin

Af hverju er ástarsorgin svona sár? Óendurgoldin ást og ástarfráhvörfHlustað

10. jún 2022