Poppsálin

Poppsálin

Í maí árið 2008 fór af stað ótrúlega sérstök og óhugnanleg atburðarás. Tvíburasysturnar Sabina og Ursula frá Svíþjóð virtust missa vitið á sama tíma þar sem þær reyndu ítrekað að verða fyrir bílum á M6 hraðbrautinni í Bretlandi. 

"Motorway Twins" - Óhugnanleg saga sænsku tvíburanna á M6 hraðbrautinniHlustað

11. apr 2022