Poppsálin

Poppsálin

Af hverju eru Íslendingar alls staðar? Valin athygli og staðfestingaskekkjaÞessi þáttur er tekinn upp á Tenerife þar sem Elva sálfræðikennari veltir því fyrir sér af hverju hún nær alltaf að spotta alla Íslendinga í útlöndum. Erum við eitthvað öðruvísi en aðrir? Erum við of hávær? Klæðum við okkur spes? Erum við með eitthvað sérstakt klaka lúkk eða er þetta bara sálfræðileg hugræn skekkja? Hægt er að styrkja Poppsálina og fá auka efni hér:https://www.patreon.com/Poppsalin

Af hverju eru Íslendingar alls staðar? Valin athygli og staðfestingaskekkjaHlustað

11. feb 2022