Poppsálin

Poppsálin

Þessi þáttur er fyrir áskrifendur Poppsálarinnar á Patreon. Takk kærlega fyrir að styrkja Poppsálina. Hér kemur smá aukaþáttur í tengslum við þáttinn um einhverfu.  Árið 1998 birti hið virta tímariti The Lancet vísindagrein eftir lækninn Andrew Jeremy Wakefield þar sem hann hélt því fram að tengsl væru á milli bólusetninga og einhverfu. Margir vilja meina að þetta sé stærsta fölsun í sögu vísindanna. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir vísindamanna til að endurtaka tilraunina og sýna fram á tengsl bólusetninga og einhverfu var aldrei hægt að sanna þessa tilgátu en mýtan um bólusetningu og einhverfu hefur enn ekki náð að deyja út. Hægt er að gerast áskrifandi fyrir 5 evrur á mánuði hér:https://www.patreon.com/Poppsalin

Bólusetningar og einhverfa - Stærsta fölsun í sögu vísindanna? (Áskriftarþáttur)Hlustað

27. maí 2022