Í þessum þætti er fjallað um fyrstu ástina. Nýju og ýktu tilfinningarnar, fyrstu skrefin í heimi fullorðinna, hormónar, heilastarfsemi og ástarsorg. TW:Rætt er um tengsl ástarsorgar og sjálfsvíga.
Fyrsta ástin: Ýktar tilfinningar, hormónar og ástarsorg.