ATH: Hljóðgæðin eru ekki 100% í þessum þættiÍ þessum þætti verður fjallað um nokkrar áhugaverðar raskanir sem tengjast ranghugmyndum um sjálfan sig, annað fólk, staði og hluti. Sagt verður frá sögu Kisumannsins, Dennis Avner sem taldi sig vera tígrisdýr. Hann setti heimsmet í lýtaðgerðum og gjörbreytti líkama sínum til að líkjast tígrisdýri. Hægt er að styrkja Poppsálina og nálgast fleiri þætti hér:https://www.patreon.com/Poppsalin
Kisumaðurinn - Ranghugmyndir um sjálfið eða Delusional Misidentification