Poppsálin

Poppsálin

Poppsálin spjallar við Kristján Erni sem hefur persónulega reynslu af þeirri refsistefnu/bannstefnu sem er við lýði í dag í tengslum við vímuefni. Rætt er um hans reynslu af vímuefnum, áföll, skaðaminnkunarsjónarhornið og neysluskammta. Kristján Ernir situr í starfshópi  Heilbrigðismálaráðuneytis um afglæpavæðingu  neysluskammta. 

Vímuefni: skaðaminnkun og reynslusaga Kristjáns ErnisHlustað

11. maí 2022