Í þessum þætti verður fjallað um ótrúlega sérkennilega og hættulega konu, Gwen Shamblin Lara sem hannaði megrunarprógram fyrir kristilega söfnuði. Megrunarprógrammið sló í gegn og hún stofnaði að lokum einhvers konar megrunar sértrúarsöfnuð. Fyrirsögn þessa þáttar er "stolin" frá dv.is
Guðsríki er aðeins fyrir granna – Lystarstol í söfnuði megrunardrottningarinnar