Poppsálin

Poppsálin

Í þessum þætti er fjallað um samfélag loðbolta. Þessi þáttur tengist þættinum um Kisumanninn Dennis Avner. Fjallað er um loðbolta samfélagið á Íslandi og  ástæður og tilgang Furry samfélags . Einnig verður fjallað um rannsókn sem gerð hefur verið á tengingu Furries við kynhneigð eða kynlíf. Þessi þáttur er fyrir áskrifendur Poppsálarinnar á Patreon. Takk kærlega fyrir að styrkja Poppsálina. Hægt er að gerast áskrifandi fyrir 5 evrur á mánuði hér:https://www.patreon.com/Poppsalin

Loðbolta (Furry) samfélagið (Áskriftarþáttur)Hlustað

27. jún 2022