Poppsálin

Poppsálin

Í þessum þætti verður farið stuttlega yfir áhugaverða sögu Diönu Ross. Þetta er svolítill "bland í poka" þáttur. Sérkennilegt "ástar"samband hennar og Michael Jackson verður útlistað. Útlitsþrýstingurinn sem fylgir því að vera í skemmtanabransanum verður kannaður og farið verður í rannsóknir á átröskunum meðal tónlistarfólks. Hægt er að nálgast aukaþátt tengt nýrri tegund af átröskun sem nefnist Orthorexia með því að gerast áskrifandi af Poppsálinni hér:https://www.patreon.com/Poppsalin

Diana Ross: Sérkennilegt "ástar"samband við Michael Jacksons og lystarstol meðal tónlistarfólksHlustað

18. apr 2022