Poppsálin

Poppsálin

Í þessum þætti er fjallað um ofbeldi í samböndum, rætt er um andlegt og líkamlegt ofbeldi og ofbeldishringinn sem fólk getur upplifað. Einnig munu Elva og Lilja Gísla Bachelor-sérfræðingur og hlaðvarpsstjórnandi Fantasíusvítunnar ræða um áhyggjur sínar af hegðun Kanye West gagnvart Kim Kardashian og Pete Davidson. Hvet ykkur eindregið til að styrkja Poppsálina með því að gerast áskrifendur fyrir 5 evrur á mánuði.  Áskrifendur fá aðgang að aukaefni/þáttum og þakklætis hugsanir frá mérhttps://www.patreon.com/Poppsalin

Ofbeldi í samböndum: Kanye West, Pete Davidson og Kim KardashianHlustað

02. mar 2022