Í þætti vikunnar fóru strákarnir um víðan völl. Þeir ræddu að sjálfsögðu refsingu ítalska knattspyrnusambandsins gegn Juventus vegna brota á félagaskiptareglum deildarinnar. Þá fóru þeir yfir helstu vendingar í toppbárattunni og í lokin settu þeir saman úrvalslið vonarstjarna Ítala yngri en 21 árs.