Í þættinum ræddu þeir Björn og Þorgeir um 11. umferðina í ítalska.
þar bar helst Derby del Sole, þar sem Napoli mætti í heimsókn til höfuðborgarinnar og tvö kunnugleg andlit mættust. Það sama var upp á teningnum í Milan þar sem lið Galliani og Berlusconi, Monza, mætti stóru systur sinni í Milan.