Strákarnir í Punkti og Basta fóru yfir sviðið á Ítalíu þegar tæpar 17. umferðir eru liðnar af tímabilinu. Þar ber hæst 8 leikja sigurganga Juventus en mikið drama var undir lok leikja eins og vaninn er á Ítalíu, Roma krækti í stig gegn AC Milan í stórleik helgarinnar þrátt fyrir skelfilega frammistöðu í 80 mínútur.
Punktur og Basta - Sigurganga Juve heldur áfram (17. umferðin)