Árni og Björn ræddu Evrópugengi ítölsku liðanna, rönkuðu bestu níur Napoli síðari ára og tóku saman lista yfir “Fimm stig reiði hjá ítölskum stuðningsmönnum” og renndu yfir gengi Íslendinganna á Ítalíu.
Punktur og Basta - 24. umferð og öll fimm stig stuðningsmannareiðinnar