Sérfræðingarnir fóru yfir 22. umferð ítalska boltans þar sem Napoli hélt vegferðinni að titlinum áfram. Einnig rýndu þeir félagarnir í Söngvakeppni Ítala, Sanremo, sem fór fram um helgina og völdu þeir sýn lög í þeirri keppni.
Punktur og Basta - 22. umferð og Sanremo Söngvakeppnin