Hver eru okkar queer icons í nostalgískum teiknimyndum? Hvaða cartoon crushes erum við að fara að uppljóstra í dag? Við erum líka peppuð í pageants í Drag Race Canada og Jenny kemur með allt sitt intel í pageant heiminn og að sjálfsögðu þá er Gógó með skoðanir.