Ráðlagður Dragskammtur

Ráðlagður Dragskammtur

Drollurnar ræða drag á veraldarvefnum og hvort það sé á leiðinni á Íslenska miðla. Svo er að sjálfsögðu rætt um nýjasta nýtt í Drag Race heimum, hver var besta Madonnan? Var Jan rænd? Hlustið og komist að!

#21 1001 NóttHlustað

16. apr 2020